Kæru foreldrar/forráðamenn
Opnað hefur verið fyrir innritun barna sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla í Hafnarfirði haustið 2021 og er fyrsta viðmið um umsóknarfrest 1. febrúar.
Hafnarfjörður er eitt skólaumdæmi skipt upp í skólahverfi og ræður lögheimili ne...
Í haust var lokið við að byggja íþróttahúsið í Skarðshlíð og eru því saman í einni byggingu leik-, grunn-, tónlistaskóli og íþróttahús. Leikskólinn náði að fara einu sinni í íþróttir þar þegar þurfti að loka útaf dottlu. En í dag fengum við loksins að fara af...
Á þriðjudögum eftir hvíld ætla elstu börn leikskólans að fara á kóræfingar. Oddrún og Kata ætla að sjá um kórastjórn og munu börnin læra erfiðari lög en hefðbundin leikskólalög, fá þjálfun í að syngja keðjusöng og að syngja raddað. Auk þess munu þau fá markvis...
LOKSINS kom að því að við gátum öll hist í Hreiðri og sungið saman og það var sko aldeilis gaman hjá okkur. Kata stjórnaði söngstundinni og við sungum mörg lög og kíktum í söngpoka sem Kata hafði með sér. Í honum voru 5 apar, 5 fílar og ein ugla svo við gátum sungið ...
Foreldrar sem óska eftir flutningi fyrir barnið sitt á milli leikskóla innan Hafnarfjarðar þurfa að senda inn umsókn fyrir 31. janúar 2021 til þess að tryggja pláss í þeim leikskóla sem óskað er eftir að barnið byrji í haustið 2021. Hægt er að sækja um inn á Mínar síðu...
17.des voru litlu jólin haldin hjá okkur. Börn og starfsfólk mættu í fínni fatnaði og haldin voru tvö jólaböll. Börnin á Hrauni og Hól byrjuðu að dansa í hringi í kringum jólatréð og svo dönsuðu börnin á Lyngi og Laut svona ... aðeins meira með frjálsri aðferð :)
...Í dag vorum við með jólasögustund í Hreiðrinu. Kata aðstoðarleikskólastjóri las fyrir öll börnin "Jólakötturinn tekinn í gegn" og sýndi myndir úr bókinni á tjaldi. Sagan segir frá því þegar jólasveinarnir skipta með sér verkum við að baða, þurrka og skreyta jólakö...
Börnin í Skarðshlíðarleikskóla létu ekki sitt eftir liggja að skreyta jólatré í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Þrjú tré skreyttu þau með máluðum könglum og er eitt þeirra merkt leikskólanum en þau standa öðrum megin við brúnna á torginu.
...Í dag var aðventukaffi hjá okkur. Foreldrar máttu því miður ekki vera með okkur en foreldrafélagið sá í staðin um veitingar fyrir börn og starfsfólk. Allir voru mjög sáttir með að fá bollakökur, smákökur og kakó með rjóma og hlusta á jólatónlist. Rosa kósý stemming ...