news

Alþjóðlegi drullumalldagurinn

29. 06. 2021

Í dag er alþjóðlegi drullumalldagurinn og að sjálfsögðu nýttum við daginn til að drullumalla, Þá er best að hafa nóg af vatni og er klárlega hægt að segja að vinsælasta manneskjan á útisvæðinu hafi verið hún Dagbjört okkar sem hélt um vatnsslönguna. Börnin flykktust ...

Meira

news

Sumarhátíð

22. 06. 2021

4.júní hélt foreldrafélag Skarðshlíðarleikskóla sumarhátíð fyrir börn, fjölskyldur þeirra og starfsfólk leikskólans. Veðurguðirnir buðu upp týbískt íslenskt sumarveður með rigningu en ekki hávaða roki svo þetta var "upgrade" frá síðustu sumarhátíð :)

Grilla...

Meira

news

Umferðarskóli elstu barnanna

09. 06. 2021

Í dag fengu elstu börnin fræðslu í Hreiðri frá umferðarskólanum. Þau horfðu á myndbönd um reglur í umferðinni og hverju þurfi að vara sig á. Þau skoðuðu myndir af krökkunum í Kátugötu og spjöllu, spurðu og svöruðu spurnginum um myndirnar. Þau voru að sjálfsögðu m...

Meira

news

Myndbönd um málörvun leikskólabarna og fjöltyngd börn

03. 06. 2021

Fræðslu- og rannsóknastofa um þroska læsi og líðan barna og ungmenna hefur útbúið myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi. Verkefnið var styrkt af samfélagssjóði Háskóla Íslands. Markmiðið er að kynna niðurstöður íslenskra og erlendra hágæðarannsókna á einfaldan og...

Meira

news

Generalprufa

19. 05. 2021

Í dag verður 2015 árgangurinn okkar útskrifaður. Börnin eru búin að vera í kór í vetur þar sem þau hafa m.a. æft lög til að syngja í útskriftinni sinni. Í dag héldu þau generalprufu og buðu börnum og starfsfólki leikskólans að hlusta. Það er mikil kjarkæfing að stand...

Meira

news

Listasýning í Hafró

21. 04. 2021

Bjartir dagar í Hafnarfirði voru settir í dag. Skarðshlíðarleikskóla bauðst að skreyta á neðstu hæð Hafrannsóknarstofnun (Hafró), sem er staðsett að Fornubúðum 5 (nýju litríku húsin við höfnina). Búið er að setja upp verk frá börnunum í gluggana og því geta gestir ...

Meira

news

Sólarball

21. 04. 2021

Í dag er síðasti vetradagur þessa árs og sumardagurinn fyrsti því á morgun. Því vildum við fagna og þar sem við áttum íþróttasalinn líka var ákveðið að slá upp Sólarballi í helmingnum af salnum og þrautabraut og stöðvum í hinum helmingnum.

Öll börn og starfsf...

Meira

news

Skipulagsdagur fyrir hádegi á morgun, fimmtudag

24. 03. 2021

Leikskólar á höfuðborgarsvæðinu opna klukkan 12 á morgun vegna hertra sóttvarnarráðstafna sem taka gildi nú á miðnætti.

Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að starfsdagur verði á leikskólum til hádegis á morgun, f...

Meira

news

Skráning leikskólabarna í sumarleyfi 2021

18. 02. 2021

Leikskólar Hafnarfjarðar verða frá og með sumrinu 2021 opnir allt árið um kring. Markmið sumaropnunar er að koma til móts við óskir foreldra og auka möguleika á að foreldrar geti verið í sumarleyfi á sama tíma og börn þeirra. Sumarleyfistímabil leikskólabarna er frá 15. ma...

Meira

news

Dagur leikskólans

05. 02. 2021

Það var nú aldeilis dásamlegt að vera í leikskólanum í morgun. Í tilefni af degi leikskólans (sem er á morgun) buðum við upp á flæði um allan leikskólann. Opið var inn á allar heimastofur, þar sem boðið var upp á alls konar skemmtilegan efnivið, listasmiðja á suðurgangi...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen