Í dag var aðventukaffi hjá okkur. Foreldrar máttu því miður ekki vera með okkur en foreldrafélagið sá í staðin um veitingar fyrir börn og starfsfólk. Allir voru mjög sáttir með að fá bollakökur, smákökur og kakó með rjóma og hlusta á jólatónlist. Rosa kósý stemming :)