Foreldrar sem óska eftir flutningi fyrir barnið sitt á milli leikskóla innan Hafnarfjarðar þurfa að senda inn umsókn fyrir 31. janúar 2021 til þess að tryggja pláss í þeim leikskóla sem óskað er eftir að barnið byrji í haustið 2021. Hægt er að sækja um inn á Mínar síður á hafnarfjordur.is