Karellen

Matseðill vikunnar

19. september - 23. september

Mánudagur - 19. september
Morgunmatur   Hafragrautur og morgunkorn
Hádegismatur Aðalréttur Steikur fiskur með kartöflum og karrýsætsósu Veganréttur Upplýsingar væntanlegar Meðlætisbar Brokkólí, rófa, gúrka, tómatur, appelsína, pera
Nónhressing Bláfjallabrauð með skinku
 
Þriðjudagur - 20. september
Morgunmatur   Hafragrautur og morgunkorn
Hádegismatur Aðalréttur Ítalskar hakkbollur með steiktum kartöflum og brúnni sósu Veganréttur Chillibollur með kartöflum og *vegan sósu Meðlætisbar Gular baunir, spínat, paprika, blómkál, banani, ananas
Nónhressing Grófar kringlur með paprikusmurosti og gúrku
 
Miðvikudagur - 21. september
Morgunmatur   Hafragrautur og morgunkorn
Hádegismatur Aðalréttur Soðin ýsa með hýðishrísgrjónum og karrýsósu Veganréttur Grænmetispottréttur með hýðisgrjónum Meðlætisbar Kál, tómatur, rauðlaukur, gúrka, gulrót, pera, epli
Nónhressing Bláfjallabrauð með tómat, papriku
 
Fimmtudagur - 22. september
Morgunmatur   Hafragrautur og morgunkorn
Hádegismatur Aðalréttur Spaghetti bolognese með parmesan osti Veganréttur Oumph spaghetti bolognese Meðlætisbar Papirka, gúrka, rófa, brokkólí, gul melóna, banani
Nónhressing Skúffukaka, hrökkbrauð með osti, mjólk og kakó
 
Föstudagur - 23. september
Morgunmatur   Hafragrautur og morgunkorn
Hádegismatur Aðalréttur Vanilluskyr með rjómablandi og brauð með áleggi Veganréttur Upplýsingar væntanlegar Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis
Nónhressing Flatkaka með hangikjöti
 
© 2016 - 2022 Karellen