Karellen

Samvæmt 11. gr. laga um leikskóla skal vera starfrækt foreldraráð í leikskólum. Kosnir eru a.m.k. 3 foreldrar til að sitja í ráðinu til eins árs í senn og skal kosning fara fram í september á hverju ári. Leikskólastjóra ber að starfa með ráðinu. Foreldraráð sér um að gefa umsagnir til leikskólans td. um skólanámskrána og ýmsar áætlanir, fylgjast með framkvæmd þess og kynningu þeirra til foreldra. Það hefur einnig umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfinu.

Foreldrar leikskólabarna geta leitað til foreldraráðs ef þeir vilja gera athugasemdir við starf, stjórnun eða aðbúnað leikskólans og foreldraráð kemur því í farveg.

Í foreldraráði Skarðshlíðarleikskóla eru:

Auður Hallsdóttir netfang: audur@okkartal.is

Björn Gestsson netfang: bjorngest@gmail.com




© 2016 - 2023 Karellen