Skarðshlíðarleikskóli er opinn alla virka daga frá kl 7:30-17:00.
Í Hafnarfirði er vistunartími barna í mesta lagi 8,5 tímar.
Mikilvægt er að foreldra virði vistunartíma barna sinna. Fjöldi starfsfólks yfir daginn stýrist af vistunartíma barnanna og það getur haft áhrif á öryggi þeirra ef þau mæta fyrir sinn tíma eða eru sótt of seint.