Karellen
news

Sveitaferð foreldrafélagsins

09. 05. 2023

Skarðshlíðarleikskóli skellir sér í sveitaferð!

Fimmtudaginn 18. maí (Uppstigningardag) ætlar foreldrafélag Skarðshlíðarleikskóla að bjóða öllum börnum í leikskólanum í sveitaferð. Áfangastaðurinn er bærinn Miðdalur, sem staddur er í Kjósinni (um 45 mín akstur...

Meira

news

Innritun nemenda í grunnskóla haustið 2023

05. 01. 2023

Opnað hefur verið fyrir innritun barna sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla í Hafnarfirði haustið 2023 og er fyrsta viðmið um umsóknarfrest 1. febrúar. Grunnskólar Hafnarfjarðarbæjar eru opnir öllum börnum óháð búsetu í bænum og eru foreldrar hvattir til að kynna sér star...

Meira

news

Jólasamsöngur

23. 12. 2022

Jólasamasöngur var haldinn upp í grunnskóla og létu leikskólabörn og starfsfólk sig að sjálfsögðu ekki vanta. Auk þeirra voru börn úr 1.-4. bekk ásamt kennurum. Snillingurinn Luke lék á píanó og stýrði söng.

Mikil lukka að "búa" í sama húsi og grunnskólinn :)

Meira

news

Jólaball

23. 12. 2022

Það ríkti mikil gleði hjá okkur í leikskólanum að geta boðið foreldrum loksins á jólaball til okkar. Við fengum lánaðann sal upp í grunnskóla svo við hefðum nægt rýmið til að skvetta úr klaufunum og dansa í kringum jólatréð. Tveir rauðklæddir sveinar mættu á balli...

Meira

news

Jólasögustund

23. 12. 2022

Það er hefð hjá okkur að hafa jólasögustund í Hreiðri. Í dag las Kata þrjár sögur fyrir börnin og varpaði myndum upp á tjald á meðan. Lesnar voru bækurnar Snuðra og Tuðra í jólaskapi, Grýlusaga og Jólakötturinn tekinn í gegn.

...

Meira

news

Sumarlokun leikskóla 2023

15. 11. 2022

Ákveðið hefur verið að sumarlokun leikskóla Hafnarfjarðar verður frá og með 24.júlí til og með 7.ágúst 2023.

...

Meira

news

Streymi á vegum bókasafnsin fyrir foreldra

28. 10. 2022

Hagnýt ráð til foreldra 0-3ja ára barna til að efla mál og læsi.

Hafnarfjarðarbær stendur fyrir fræðslu fyrir foreldra ungra barna með það að markmiði að auka vitund foreldra um mikilvægi málþroskans. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt að með örvun málþroska er hæ...

Meira

news

General prufa

13. 06. 2022

Senn líður að útskrift elstu barnanna og í vetur hafa þau verið í kór sem m.a. æfir lög til að syngja á útskriftinni þeirra. Á föstudaginn s.l. héldu þau general prufu og buðu börnum og starfsfólki leikskólans að horfa á. Þau stóðu sig svo glimrandi vel að starfsfólk...

Meira

news

Brekkursöngur

13. 06. 2022

31.maí stóð til að halda Brekkusöng fyrir leik- og grunnskólana í Skarðshlíð í stóru brekkunni á grunnskólalóðinni en vegna veðurs var söngurinn hafður inni í matsal. Helena tónlistakennari sá um að stýra fjöldasöng og tekin voru hefðbundin þjóðhátíðarlög og sung...

Meira

news

Sumarhátíð Skarðshlíðarleikskóla

13. 06. 2022

Sumarhátíðin foreldrafélagsins okkar var haldin með pompi og prakt 2.júní sl. Pantaðir voru hoppukastalar sem komu strax um morguninn og fengu börnin þvi að hoppa allan daginn. Á hátíðinni sjálfri var búið að mála börnin, leikið sér með krítar, sápukúlur, útiholukubba ...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen