Karellen
news

Krummaþema

08. 04. 2022

Síðustu vikur hefur Elísa nemi í leikskólakennarafræðum verið vettvangsnemi Jóhönnu á Laut og unnið að alls konar verkefnum. Í söngstund í morgun sýndu börnin afrakstur af Krummaverkefni sem þau hafa verið að vinna að með Elísu og sungu lagið Krummi krunkar úti á með ...

Meira

news

Sólarkaffi fyrir foreldra

08. 04. 2022

Mikið var nú ánæglulegt að geta LOKSINS boðið foreldrum í kaffi til okkar. Börnin voru svo glöð að sýna foreldrum leikskólann sinn og gengu út um alla bygginguna sýndu verkefni sem þau eru búin að vera vinna að, sögðu frá og léku sér. Boðið var upp á kaffi og með þv...

Meira

news

Solla stirða og Halla hrekkjusvín kíktu í heimsókn

30. 03. 2022

Í dag fengum við nú heldur betur hressandi heimsókn. Vinkonurnar Solla stirða og Halla hrekkjusvín kíktu og dönsuðu, sungu og gerðu leikfimisæfingar með okkur. Börnin létu sko ekki sitt eftir liggja og tóku fullan þátt og rúmlega það, alveg sama á hvaða aldri þau eru. Þær...

Meira

news

Skemmtileg heimsókn

25. 03. 2022

Í dag fengum við skemmtilega heimsók í söngstund. Mikki mús og Mína mús komu og börnin sungu nokkur lög fyrir þau og svo var slegið upp balli og dansað við þau skötuhjú. Rosa fjör :)


...

Meira

news

Ömmu og afa kaffi

25. 03. 2022

Það var sko mikil gleði og þakklæti sem ríkti í leikskólanum þegar við gátum LOKSINS boðið ömmum og öfum í kaffi til okkar. Mætingin sýndi líka að eftirvænting ömmu og afa var engu minni en okkar því leikskólinn troðfylltist. Boðið var upp á kaffi, djús, flatkökur o...

Meira

news

Öskudagur

02. 03. 2022

Upp er runninn öskudagur og það fór ekki fram hjá neinum í leikskólanum í dag. Börn og starfsfólk mættu í búningum í stuði og með bros á vör. Eftir morgunmatinn var farið upp í hátíðarsal grunnskólans í sameiginlega söngastund. Þakið rifnaði næstum af húsinu þegar ...

Meira

news

Sumarleyfi leikskólabarna 2022

24. 02. 2022

Skráning leikskólabarna í sumarleyfi 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn leikskólabarna

Sumarið 2022 verða leikskólar Hafnarfjarðarbæjar lokaðir í tvær vikur frá og með 18. júlí til og með 2. ágúst.

Börn fædd 2016, sem fara í grunnskóla haustið 2022,...

Meira

news

Tónlistarnámskeið

17. 02. 2022

Tónlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6 – 18 mánaða

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar býður uppá námskeið fyrir börn á aldrinum 6-18 mánaða. Á námskeiðinu verða kennd skemmtileg lög, þulur og hreyfingar fyrir börn sem örva skynþroska þeirra. Notast er við hljó...

Meira

news

Dagur leikskólans

14. 02. 2022

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur miðvikudaginn síðast liðinn. Kennarar settu upp heimsklassa leiksýningu um Þyrnirós sem svaf í heila öld...leikritið var samt stytt töluvert og var bara í 20 mínútur :) Eftir sýninguna voru sungin nokkur vel valin lög áður en allir h...

Meira

news

Dagur stærðfræðinnar

04. 02. 2022

Á morgun er dagur stærðfræðinnar og héldum við hann hátíðlegan í dag. Eldri heimastofurnar voru með flæði á milli sín og yngri heimastofurnar á milli sín. Kennarar voru búnir að setja upp alls konar skemmtilegar stöðvar sem áttu það allar sameiginlegar að bjóða upp á ...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen