Karellen
news

Hjóladagur

20. 05. 2022

Hjóladagurinn er alltaf jafn vinsæll og gekk rosalega vel í ár. Börnin mættu í leikskólann með hjól, sparkbíla, þríhjól eða hlaupahjól og að sjálfsögðu öll með hjálma á höfðinu. Kennarar voru búnir að mála á útisvæið akreinar, gangbrautir, hringtorg og fleira. Bö...

Meira

news

Umferðaskólinn

19. 05. 2022

Gugga okkar bauð elstu börnunum okkar í Umferðaskóla um daginn. Hún las sögu fyrir börnin og sýndi myndir á glærum. Þau horfðu á myndbönd og þegar þau voru spurð út í alls konar umferðareglur s.s. af hverju maður ætti að nota hjálm á hjóli og svoleiðis þá voru þau m...

Meira

news

Umhverfisdagur í SKarðshlíðarskólum

19. 05. 2022

Á dögunum héldu skólarnir í Skarðshlíð sameiginlegan umhverfishreinsunadag. Allir sem vettlingi gátu valdið fóru út, týndu rusl, sópuðu og snyrtu til á skólalóðum, leiksvæðum og þar í kring. Dásamlegt var að sjá eldri börn og unglinga vinna brosmild og falleg saman með...

Meira

news

Sumarið er tíminn

19. 05. 2022

Það er svo gaman, þegar vorar og sumarið er að skríða upp að landinu, að fara í vettvangsferðir. Börnin hafa verið mjög dugleg að fara í alls konar ferðir enda nóg að skoða og gera. Ærslabelgir út um allan bæ og í næstu bæjarfélögum hafa verið heimsóttir, farið í f...

Meira

news

Páskaeggjaleit

08. 04. 2022

Í dag var páskaeggjaleit hjá okkur í leikskólanum. Börnin voru búin að mála steina í fallegum litum sem voru faldir út um allt útisvæðið okkar. Börnin fundu svo steina sem þau skiptu út fyrir páskaegg. Þetta vakti enga smá lukku hjá þeim.

...

Meira

news

Krummaþema

08. 04. 2022

Síðustu vikur hefur Elísa nemi í leikskólakennarafræðum verið vettvangsnemi Jóhönnu á Laut og unnið að alls konar verkefnum. Í söngstund í morgun sýndu börnin afrakstur af Krummaverkefni sem þau hafa verið að vinna að með Elísu og sungu lagið Krummi krunkar úti á með ...

Meira

news

Sólarkaffi fyrir foreldra

08. 04. 2022

Mikið var nú ánæglulegt að geta LOKSINS boðið foreldrum í kaffi til okkar. Börnin voru svo glöð að sýna foreldrum leikskólann sinn og gengu út um alla bygginguna sýndu verkefni sem þau eru búin að vera vinna að, sögðu frá og léku sér. Boðið var upp á kaffi og með þv...

Meira

news

Solla stirða og Halla hrekkjusvín kíktu í heimsókn

30. 03. 2022

Í dag fengum við nú heldur betur hressandi heimsókn. Vinkonurnar Solla stirða og Halla hrekkjusvín kíktu og dönsuðu, sungu og gerðu leikfimisæfingar með okkur. Börnin létu sko ekki sitt eftir liggja og tóku fullan þátt og rúmlega það, alveg sama á hvaða aldri þau eru. Þær...

Meira

news

Skemmtileg heimsókn

25. 03. 2022

Í dag fengum við skemmtilega heimsók í söngstund. Mikki mús og Mína mús komu og börnin sungu nokkur lög fyrir þau og svo var slegið upp balli og dansað við þau skötuhjú. Rosa fjör :)


...

Meira

news

Ömmu og afa kaffi

25. 03. 2022

Það var sko mikil gleði og þakklæti sem ríkti í leikskólanum þegar við gátum LOKSINS boðið ömmum og öfum í kaffi til okkar. Mætingin sýndi líka að eftirvænting ömmu og afa var engu minni en okkar því leikskólinn troðfylltist. Boðið var upp á kaffi, djús, flatkökur o...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen