Karellen
news

Alþjóðlegi drullumalldagurinn

29. 06. 2021

Í dag er alþjóðlegi drullumalldagurinn og að sjálfsögðu nýttum við daginn til að drullumalla, Þá er best að hafa nóg af vatni og er klárlega hægt að segja að vinsælasta manneskjan á útisvæðinu hafi verið hún Dagbjört okkar sem hélt um vatnsslönguna. Börnin flykktust að henni og sóttu sér vatn í fötur og hjólburur og skemmtu sér svo konunglega við að drullumalla.

© 2016 - 2022 Karellen