Karellen
news

Brekkursöngur

13. 06. 2022

31.maí stóð til að halda Brekkusöng fyrir leik- og grunnskólana í Skarðshlíð í stóru brekkunni á grunnskólalóðinni en vegna veðurs var söngurinn hafður inni í matsal. Helena tónlistakennari sá um að stýra fjöldasöng og tekin voru hefðbundin þjóðhátíðarlög og sungu allir með. Brjáluð stemming hjá öllum sama hvort það voru 1 árs börn, 16 ára unglingar eða 50 og eitthvað ára starfsmenn :)

© 2016 - 2023 Karellen