Jólasamasöngur var haldinn upp í grunnskóla og létu leikskólabörn og starfsfólk sig að sjálfsögðu ekki vanta. Auk þeirra voru börn úr 1.-4. bekk ásamt kennurum. Snillingurinn Luke lék á píanó og stýrði söng.
Mikil lukka að "búa" í sama húsi og grunnskólinn :)