Karellen
news

Jólasögustund

23. 12. 2022

Það er hefð hjá okkur að hafa jólasögustund í Hreiðri. Í dag las Kata þrjár sögur fyrir börnin og varpaði myndum upp á tjald á meðan. Lesnar voru bækurnar Snuðra og Tuðra í jólaskapi, Grýlusaga og Jólakötturinn tekinn í gegn.

© 2016 - 2023 Karellen