Karellen
news

Listasýning í Hafró

21. 04. 2021

Bjartir dagar í Hafnarfirði voru settir í dag. Skarðshlíðarleikskóla bauðst að skreyta á neðstu hæð Hafrannsóknarstofnun (Hafró), sem er staðsett að Fornubúðum 5 (nýju litríku húsin við höfnina). Búið er að setja upp verk frá börnunum í gluggana og því geta gestir og gangandi skoðað verkin án þess að fara inn í bygginguna. Við hvetjum alla til að gera sér ferð með börnunum og njóta fallegrar listar.

Hafró er búið að setja frétt á heimasíðuna um þessa fallegu sýningu og þið getið séð hana hér

© 2016 - 2022 Karellen