Karellen
news

Ömmu og afa kaffi

25. 03. 2022

Það var sko mikil gleði og þakklæti sem ríkti í leikskólanum þegar við gátum LOKSINS boðið ömmum og öfum í kaffi til okkar. Mætingin sýndi líka að eftirvænting ömmu og afa var engu minni en okkar því leikskólinn troðfylltist. Boðið var upp á kaffi, djús, flatkökur og kleinur og börnin teymdu svo ömmur og afa um allt og sýndu fallega skólann sinn.

Dásamleg stund

© 2016 - 2022 Karellen