Karellen
news

Páskaeggjaleit

08. 04. 2022

Í dag var páskaeggjaleit hjá okkur í leikskólanum. Börnin voru búin að mála steina í fallegum litum sem voru faldir út um allt útisvæðið okkar. Börnin fundu svo steina sem þau skiptu út fyrir páskaegg. Þetta vakti enga smá lukku hjá þeim.

© 2016 - 2022 Karellen