Mikið var nú ánæglulegt að geta LOKSINS boðið foreldrum í kaffi til okkar. Börnin voru svo glöð að sýna foreldrum leikskólann sinn og gengu út um alla bygginguna sýndu verkefni sem þau eru búin að vera vinna að, sögðu frá og léku sér. Boðið var upp á kaffi og með því og mikil gleði ríkti í leikskólanum okkar.