Karellen
news

Streymi á vegum bókasafnsin fyrir foreldra

28. 10. 2022

Hagnýt ráð til foreldra 0-3ja ára barna til að efla mál og læsi.

Hafnarfjarðarbær stendur fyrir fræðslu fyrir foreldra ungra barna með það að markmiði að auka vitund foreldra um mikilvægi málþroskans. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt að með örvun málþroska er hægt að styrkja undirstöðuþætti læsis og styðja við góðan námsárangur. Fræðslan fer fram í beinu streymi á Facebooksíðu Hafnarfjarðarbæjar miðvikudaginn 2. nóvember frá kl. 20-21.

Snúum þessu við - hagnýt ráð til að efla mál og læsi

© 2016 - 2023 Karellen