Karellen
news

Umferðarskóli elstu barnanna

09. 06. 2021

Í dag fengu elstu börnin fræðslu í Hreiðri frá umferðarskólanum. Þau horfðu á myndbönd um reglur í umferðinni og hverju þurfi að vara sig á. Þau skoðuðu myndir af krökkunum í Kátugötu og spjöllu, spurðu og svöruðu spurnginum um myndirnar. Þau voru að sjálfsögðu með flest allt á hreinu enda algjörir umferðarsnillingar.

Eftir fræðsluna fengu þau afhent viðurkenningaskjal og litabók. Leikskólinn fékk einnig viðurkenningaskjal sem sagði að hér voru útskrifaðir umferðarsnillingar vorið 2021.

© 2016 - 2022 Karellen