Karellen
news

Umferðaskólinn

19. 05. 2022

Gugga okkar bauð elstu börnunum okkar í Umferðaskóla um daginn. Hún las sögu fyrir börnin og sýndi myndir á glærum. Þau horfðu á myndbönd og þegar þau voru spurð út í alls konar umferðareglur s.s. af hverju maður ætti að nota hjálm á hjóli og svoleiðis þá voru þau með allt á hreinu. Enda algjörir snillingar. Að lokinni fræðslu fengu þau afhent viðurkenningarskjal og litabók.

© 2016 - 2023 Karellen