Karellen
news

Umhverfisdagur í SKarðshlíðarskólum

19. 05. 2022

Á dögunum héldu skólarnir í Skarðshlíð sameiginlegan umhverfishreinsunadag. Allir sem vettlingi gátu valdið fóru út, týndu rusl, sópuðu og snyrtu til á skólalóðum, leiksvæðum og þar í kring. Dásamlegt var að sjá eldri börn og unglinga vinna brosmild og falleg saman með leikskólabörnunum. Meiri yndin sem ganga í skóla hér í Skarðshlíðinni :)

Að lokum var svo boðið upp á pyslur og pulsur eftir því hvað fólk vildi borða.

© 2016 - 2022 Karellen