Karellen
news

Víkur 14.-18. des

18. 12. 2020

Jól, jól, jól!

Þessi vika hefur verið allt um jólin!

Börnin hafa verið að klára jólagjafir sínar til foreldra og vonandi fannst ykkur þau öll á fimmtudaginn tilbúin til að vera sett undir jólatréð J

Á fimmtudaginn vorum við líka mað jólaballið okkar! Við dönsuðum í kringum jólatréð, borðuðum kalkún og ís og fengum meira að segja heimsókn frá Gluggagaur og Hurðaskellir sem töfruðu gjöf í öllum barnahólfum þar sem 2 metra regla stoppaði þeim að afhenta beint til börnunum.

Samhliða þessu öllu höfum við farið út að leika daglega (eins og alltaf) til að fá ferskt loft og til að nota og þroska líkama okkar.

Allir á Lyng óska ykkur öllum gleðilegra jól og farsæls komandi árs!

© 2016 - 2023 Karellen