Karellen
news

víku 8.-12. feb

12. 02. 2021

Á laugardaginn var dagur leikskólans sem og dagur stærðfræðinnar og við fögnuðum þeim hér í Skarðshlíðarleikskóla með promp og prakt! Allar kennslustofur skólans opnuðu dyr sínar og börnin fengu að streyma frjálslega um húsið. Í hverri kennslustofu voru 2 skipulögð verkefni sem áttu sér stað og börnunum var frjálst að velja hvað þau vildu gera.

Vikan síðan hefur séð okkur vinna meira að þema okkar; fjölskyldunni og við þökkum þér fyrir að fylla út og skila spurningunum sem þér voru sendar í tölvupósti, þær hafa hjálpað okkur mikið á viðræðum okkar og leikjum við börnin. Í næstu viku vonumst við til að geta hafið gönguferðir til að sjá hús allra J

© 2016 - 2023 Karellen